Flug til Baltimore á lægsta verði með PLAY frá 14.855 kr. *

Vinsæl flug til Baltimore

kr.

Reykjavík (KEF)til

Baltimore (BWI)
febrúar 12, 2025 - mars 2, 2025
Frá
14.855 kr. *
Skoðað: 19 klst. síðan
Aðra leið þegar bókað er flug fram og til baka

Reykjavík (KEF)til

Baltimore (BWI)
febrúar 12, 2025 - mars 8, 2025
Frá
14.855 kr. *
Skoðað: 19 klst. síðan
Aðra leið þegar bókað er flug fram og til baka

Reykjavík (KEF)til

Baltimore (BWI)
febrúar 12, 2025 - mars 19, 2025
Frá
14.855 kr. *
Skoðað: 19 klst. síðan
Aðra leið þegar bókað er flug fram og til baka

Reykjavík (KEF)til

Baltimore (BWI)
febrúar 12, 2025 - mars 24, 2025
Frá
14.855 kr. *
Skoðað: 19 klst. síðan
Aðra leið þegar bókað er flug fram og til baka

*Verð eru fyrir aðra leið þegar bókað er flug fram og til baka. Birt verð voru í boði síðastliðnar 48 klukkustundir og gætu verið uppseld við bókun. Viðbótargjöld og gjöld fyrir valfrjálsar vörur og þjónustu gætu átt við.

Vinsæl ódýr flug til Baltimore

kr.

Reykjavík (KEF)til

Baltimore (BWI)
mars 26, 2025 - apríl 1, 2025

Aðra leið þegar bókað er flug fram og til baka

Frá
17.232 kr. *
Skoðað: 19 klst. síðan

Reykjavík (KEF)til

Baltimore (BWI)
mars 26, 2025 - apríl 2, 2025

Aðra leið þegar bókað er flug fram og til baka

Frá
17.232 kr. *
Skoðað: 19 klst. síðan

Reykjavík (KEF)til

Baltimore (BWI)
mars 26, 2025 - apríl 5, 2025

Aðra leið þegar bókað er flug fram og til baka

Frá
17.232 kr. *
Skoðað: 19 klst. síðan

Reykjavík (KEF)til

Baltimore (BWI)
mars 26, 2025 - apríl 7, 2025

Aðra leið þegar bókað er flug fram og til baka

Frá
17.232 kr. *
Skoðað: 19 klst. síðan

*Verð eru fyrir aðra leið þegar bókað er flug fram og til baka. Birt verð voru í boði síðastliðnar 48 klukkustundir og gætu verið uppseld við bókun. Viðbótargjöld og gjöld fyrir valfrjálsar vörur og þjónustu gætu átt við.

Ódýrt flug til Baltimore

Ferðast til Baltimore

Ódýrt flug til Baltimore

Heimsfrægir krabbar við sjávarsíðuna

Baltimore er stórborg á austurströnd Bandaríkjanna. Hér búa 600.000 manns í fallegri hafnarborg sem heimamenn kalla Sjarmaborgina. Þetta er vissulega ekki fyrsta borgin sem kemur upp í huga flestra ferðalanga á leið til Bandaríkjanna en Baltimore hefur sinn eigin einstaka karakter og magnaða sjarma. Þetta er hálfgerð krabbahöfuðborg Bandaríkjanna og hér keppast veitingastaðir við að bjóða upp á bestu krabbaréttina sem oftar en ekki eru kryddaðir með Old Bay kryddblöndunni en hún er einmitt frá Baltimore. Þeir sem kunna ekki að meta krabbakjötið þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur því í Baltimore blómstrar fjölbreytt matarmenning og allir ættu að finna eitthvað gómsætt við sitt hæfi. Ítalska hverfi Baltimore er eitt skemmtilegasta hverfi borgarinnar, fullt af frábærum veitingastöðum og sjarmerandi götumyndum. Höfnin og miðbærinn tróna síðan á toppnum því þar ræður sjarminn sannarlega ríkjum. Hægt er að stunda vatnaíþróttir í höfninni, versla í ótalmörgum æðislegum búðum í miðbænum og skjótast svo með vatnataxa í næsta hverfi og sleppa við hefðbundna stórborgarumferð. Þeir sem heillast af höfninni og sjávarsíðunni ættu að halda beint í heimsfrægt sædýrasafn borgarinnar þar sem er meðal annars hægt að skoða hákarla, krókódíla og höfrunga. Þessi innsýn inn í neðansjávarheima er ævintýri líkust fyrir alla fjölskylduna.

Klassískt költ og hinsegin sjarmi

Baltimore snýst ekki bara um sjóinn og krabbana. Hér er annað dýr í hálfgerðri guðatölu en það er hrafninn. Baltimore eru heimkynni Ravens fótboltaliðsins sem er nefnt í höfuðið á ljóðinu fræga eftir Edgar Allan Poe sem bjó og starfaði í Baltimore. Aðdáendur skáldsins skuggalega geta vottað honum virðingu sína í Westminster-kirkjugarðinum i miðbæ Baltimore áður en þeir skella sér á alvörufótboltaleik á M&T Bank Stadium.

En Raven eftir Poe er ekki einu sinni frægasta menningarlega jaðarfyrirbæri Baltimore því afi költmyndanna, leikstjórinn John Waters, er Baltimore-búi fram í fingurgóma. Allar kvikmyndir Waters gerast í Baltimore, þar með talin meistarastykkið Hairspray en þessi hinsegin leikstjóri hefur sannarlega sett mark sitt á borgina sem sjá má í bleikum flamingóum og litríkum karakterum um allan bæ. Hinsegin menning blómstrar í Baltimore sem kemst oft á lista yfir eftirsóknarverða LGBTQ+ menningu. Borgin er full af hinsegin kaffihúsum, veitingastöðum, börum, söfnum og leikhúsum og hinsegin hátíðin og gleðigangan í Baltimore í júní er risastór viðburður.

 

Ef alvöru Ameríka með einstökum karakter höfðar til þín, er Baltimore áfangastaður fyrir þig.

Vantar þig gistingu?

Skoðaðu úrval gistimöguleika á frábæru verði á þínum áfangastað.

Afþreying í Baltimore