Flug til Parísar á lægsta verði með PLAY frá 9.646 kr. *

Vinsæl flug til Parísar

kr.

Reykjavík (KEF)til

París (CDG)
október 14, 2025 - október 19, 2025
Frá
9.646 kr. 
Skoðað: 10 klst. síðan
Aðra leið þegar bókað er flug fram og til baka

Reykjavík (KEF)til

París (CDG)
september 4, 2025 - september 8, 2025
Frá
11.380 kr. 
Skoðað: 10 klst. síðan
Aðra leið þegar bókað er flug fram og til baka

Reykjavík (KEF)til

París (CDG)
september 6, 2025 - september 12, 2025
Frá
11.380 kr. 
Skoðað: 1 dagur síðan
Aðra leið þegar bókað er flug fram og til baka

Reykjavík (KEF)til

París (CDG)
september 20, 2025 - september 27, 2025
Frá
11.380 kr. 
Skoðað: 1 dagur síðan
Aðra leið þegar bókað er flug fram og til baka

*Verð eru fyrir aðra leið þegar bókað er flug fram og til baka. Birt verð voru í boði síðastliðnar 48 klukkustundir og gætu verið uppseld við bókun. Viðbótargjöld og gjöld fyrir valfrjálsar vörur og þjónustu gætu átt við.

Vinsæl ódýr flug til Parísar

kr.

Reykjavík (KEF)til

París (CDG)
nóvember 21, 2025 - nóvember 23, 2025

Aðra leið þegar bókað er flug fram og til baka

Frá
9.646 kr. 
Skoðað: 1 dagur síðan

Reykjavík (KEF)til

París (CDG)
október 14, 2025 - október 19, 2025

Aðra leið þegar bókað er flug fram og til baka

Frá
9.646 kr. 
Skoðað: 10 klst. síðan

Reykjavík (KEF)til

París (CDG)
nóvember 15, 2025 - nóvember 22, 2025

Aðra leið þegar bókað er flug fram og til baka

Frá
9.646 kr. 
Skoðað: 6 klst. síðan

Reykjavík (KEF)til

París (CDG)
nóvember 28, 2025 - desember 2, 2025

Aðra leið þegar bókað er flug fram og til baka

Frá
9.646 kr. 
Skoðað: 13 klst. síðan

*Verð eru fyrir aðra leið þegar bókað er flug fram og til baka. Birt verð voru í boði síðastliðnar 48 klukkustundir og gætu verið uppseld við bókun. Viðbótargjöld og gjöld fyrir valfrjálsar vörur og þjónustu gætu átt við.

Ódýrt flug til Parísar

Ferðast til Parísar

Ódýrt flug til Parísar

Draumkennd stemning og fágaður munaður

Fyrir heimsborgara á ferð og flugi jafnast enginn staður á við París. Þetta er líklega heimsins vinsælasti áfangastaður og með réttu. Frí í París er líkt og að vera ferðamaður í yndislegum draumi og það er þessi draumkennda stemning sem situr eftir löngu eftir að heim er komið.

Kannski eru það myndrænu göturnar og sjarmerandi götuhornin sem minna á dúkkuhús í fullri stærð eða leikmyndir. Kannski er það lyktin af nýbökuðu brauði sem lokkar fólk inn í bakaríin sem virðast vera alls staðar. Steinlögð stræti, sæt kaffihús, dásamlegar verslanir, guðdómlegar súkkulaðigerðir og gangandi vegfarendur með franskbrauð, eins og það sé eitthvað grín, sem það er alls ekki. Gleymdu keto-fæðinu og kolvetnisfría átakinu og njóttu Parísar í botn á hennar forsendum: borg munaðar og lystisemda. Pantaðu rauðvínsglas með steikinni í hádegismat og hafðu engar áhyggjur af þessu. Þú átt eftir að ganga allar þessar hitaeiningar af þér og slá nýtt met í skrefafjölda í óstöðvandi rölti um heimsins fallegustu götur.

Forboðið snarl og heimsfræg kennileiti

Á milli dásamlegra bita af forboðnu snarli skaltu kíkja á eitthvað af heimsfrægum kennileitum Parísar. Listinn er langur en það er ekki annað hægt en að sjá Eiffelturninn, Louvre-safnið, Notre Dame, Katakomburnar og Sigurbogann. Verðugur leiðangur er svo að ganga upp heimsins sætustu borgarhæð, Montmartre, skoða gullfallega Sacre Coeur basilíkuna á toppnum og njóta útsýnisins yfir Parísarborg. Ef þetta hljómar allt eins og hálfgerð klisja um París þá er það hárrétt, en það er ekki að ástæðulausu að þetta eru svona vinsælir og frægir áfangastaðir.

Láttu nú draumaklisjuna rætast, nældu þér í franskbrauð til að stinga ofan í dýru hliðartöskuna og farðu í rómantískan göngutúr eftir bökkum Signu. Það er vel þess virði.

Vantar þig gistingu?

Skoðaðu úrval gistimöguleika á frábæru verði á þínum áfangastað.

Afþreying í París