Skoða efni

Kröfur um vegabréf

Allir farþegar verða að framvísa gildum vegabréfum eða ferðaskilríkjum til að innrita sig í okkar flug. Þetta á við um foreldra, börn og ungabörn.

Við vekjum athygli á því að einu gildu ferðaskilríki Íslendinga eru vegabréf.