Skoða efni
A stately building with landscaping in Croatia's capital Zagreb

Zagreb

Ódýrt flug til Zagreb

Hraðaupphlaup á HM

Zagreb er höfuðborg Króatíu en þessi fallega og sögufræga borg er líka ákaflega vinaleg, sjarmerandi og spennandi og þar dýrka menn líka handbolta.

HM í handbolta fer fram í Zagreb í janúar 2025. Ísland leikur þrjá leiki í G-riðli á þessu stórmóti og okkar allra besta lið mun eflaust sigra þá alla. PLAY flýgur að sjálfsögðu beint til Zagreb af þessu tilefni með stuðningsfólk og stemningsbolta en hingað til hefur PLAY aðeins flogið til strandborgarinnar Split í Króatíu.

 Ekki missa af stórviðburði í þessari þjóðaríþrótt, sigraðu þetta hraðaupphlaup í bókunarvélina okkar og fljúgðu beint í fjörið!

A panoramic view over Croatia's capital, Zagreb