Skelltu þér út
Skilmálar með tilboðum
Gríptu flugið á frábærum afslætti
Jólaandinn er allsráðandi og nú bjóðum við 35% afslátt af flugi til spennandi áfangastaða í Evrópu, Afríku og Bandaríkjunum! Þú hefur til miðnættis á Þorláksmessu til að velja úr 21 áfangastað og bóka flugið í draumafríið á frábæru verði. Viltu sól eða borgarljós? Sand eða steini lögð stræti? Framandi rétti og litrík teppi?
Gerðu meira en að láta þig dreyma, gerðu þér dagamun og gerðu eitthvað nýtt og spennandi á nýju og spennandi ári því nú færðu flugið á 35% afslætti!
Bókunartímabil: 20. - 23. desember, 2024.
Ferðatímabil: janúar - júní & september - október 2025.
Skilmálar: Auglýstur afsláttur gildir á flugi til eftirfarandi áfangastaða frá Keflavík þegar bókað er flug fram og til baka á flyPLAY.com: Berlín (BER), Dublin (DUB), Kaupmannahöfn (CPH), Barcelona (BCN), Fuerteventura (FUE), París (CDG), Tenerife (TFS), Amsterdam (AMS), Boston (BOS), Baltimore (BWI), New York (SWF), Lissabon (LIS), Billund (BLL), Madeira (FNC), Gran Canaria (LPA), Liverpool (LPL), Marrakesh (RAK), Verona (VRN), Genf (GVA), Vilníus (VNO) eða London (STN).
Ferðatímabil: janúar - júní & september - október 2025.
Bókunartímabil: 20. - 23. desember, 2024.
Auglýstur afsláttur gildir aðeins á flugfargjaldi (ekki sköttum, þjónustu og gjöldum).
*Athugið að takmarkaður sætafjöldi er í boði á völdum dagsetningum. Auglýstur afsláttur dregst sjálfkrafa af flugfargjaldi (ekki sköttum, þjónustu og gjöldum) allra farþega í bókuninni þegar bókað er flug fram og til baka á www.flyplay.comHlekkur opnast í nýjum flipa og er sýnilegur þegar flugfargjaldið er valið í bókunarvélinni. Ef enginn afsláttur er sýnilegur er hann ekki í boði á valinni dagsetningu eða sæti á tilboði uppseld. Afslátturinn gildir ekki á aukaþjónustu, svo sem farangursheimild eða sætavali, en athugið að slík þjónusta fæst alltaf með afslætti í fargjaldapökkunum PLAY basic plus, PLAY value og PLAY flex.
Fyrstir koma - fyrstir fá!