PLAY sigrar á heimavelli
Áhöfn PLAY valin sú besta að mati lesenda USA Today
Áhöfn flugfélagsins PLAY var valin sú besta af lesendum bandaríska fjölmiðilsins USA Today árið 2023 og lenti í öðru sæti í sömu kosningum árið 2024. Kosningin fer fram á vegum USA Today 10Best og ætti ekki að koma neinum á óvart enda eru flugliðar PLAY framúrskarandi á sínu sviði.
Nú þegar PLAY hefur flogið í rúm þrjú ár með fjórar milljónir farþega er tímabært að staldra við og fara yfir frábæran árangur. Þótt við séum ung erum við sannarlega upprennandi og spilum alltaf til sigurs. Hér er listi yfir viðurkennar og árangur sem við erum sérstaklega stolt af.
- Jafnlaunavottun, 2020-2023 og 2023-2026
- Hönnunarverðlaun fyrir útlit flugvéla, 2021
- Jafnvægisvogin frá FKA, 2021 & 2022
- Sjálfbærniskýrsla ársins, 2022
- Sprotafyrirtæki ársins 2022 skv. CAPA
- PLAY hlaut viðurkenningu Íslensku Ánægjuvogarinnar 2022
- Yngsti flugfloti Evrópu 2023 og 2024 skv. ch-aviation
- Spjallmennið okkar Playfin hlaut sérstaka viðurkenningu frá Boost.ai árið 2023
- Besta áhöfnin 2023 og í öðru sæti 2024 skv. lesendum USA Today
- 5. sæti yfir bestu flugfélög í heimi 2024Hlekkur opnast í nýjum flipa skv. farþegaþjónustunni AirHelp
- Besta lággjaldaflugfélag Norður-Evrópu samkvæmt árlegum lista World Airline Awards, 2023 og 2024 og listað meðal 100 bestu flugfélaga í heimi
- PLAY er meðal 10 efstu flugfélaga á lista yfir bestu hliðartekjur á farþegaHlekkur opnast í nýjum flipa
- Framúrskarandi stundvísi sem náði 94% í mars 2024
- Frá því PLAY fór í loftið fyrir rétt rúmum þremur árum hafa rúmlega fjórar milljónir farþega flogið með okkur
Spilaðu með okkur til sigurs
Skráðu þig á póstlista PLAY og spilaðu með okkur til sigurs með því að fá fyrstu fréttir af frábærum tilboðum og skemmtilegum leikjum. Þeir sem eru nú þegar áskrifendur að póstlistanum þurfa að sjálfsögðu ekkert að gera, þeir spila nú þegar til sigurs!
Vertu með - Leikum meira - Spilum til sigurs