Skoða efni

Get ég haft barn á brjósti, komið með eða hitað brjóstamjólk um borð?

Lífsins elixír

 

Mjólk um borð

Leyfilegt er að hafa brjóstamjólk og þurrmjólk með í handfarangri. Þegar gengið er í gegnum öryggisleit þá skal fjarlæga allan vökva úr handfarangri, þar með talið mjólkina.

Við getum því miður ekki hitað brjóstamjólk en ekki hika við að gefa barninu þínu brjóst um borð.

Um borð er aðstaða til að skipta á barninu en við útvegjum engar bleyjur, þurrkur o.s.frv.