Skoða efni

Flug afbókað

Afbóka

Ef eitthvað óvænt kemur upp á og þú getur ekki notað flugið þitt getur þú afbókað flugið með því að fylla út þjónustubeiðni.

Ef að þú keyptir forfallavernd hjá okkur og vilt nýta hana til að afbóka flugið þitt þá endurgreiðum við allt nema forfallaverndina sjálfa svo lengi sem þú sendir okkur tilskilin skjöl innan 7 daga frá áætluðum brottfarardegi.

Þú getur lesið nánar um forfallaverndina hér.

Ef að þú keyptir ekki forfallarvernd þá endurgreiðum við samt sem áður alltaf flugvallarskattana.