- Getum við aðstoðað?
Get ég tekið staf, hækjur eða göngugrind með um borð?
Get ég tekið staf, hækjur eða göngugrind með um borð?
Hægt er að taka göngustaf eða hækjur með um borð og geyma í farangurshólfi fyrir ofan sæti.
Göngugrindur má einnig koma með um borð ef það er pláss í farþegarýminu. Ef ekki, þá er göngugrindin sett í farangursrými vélarinnar og farþeginn fær hana svo aftur við lendingu á áfangastað.
Athugið að þessi hjálpartæki teljast ekki sem handfarangur og mega fara um borð farþegum að kostnaðarlausu.