- Getum við aðstoðað?
Hvað er Space sæti?
Hvað er Space sæti?
Space sæti eru sæti við glugga eða gang framarlega í vélinni með þægilegu hliðarborði í miðjusætinu. Sætin eru tilvalinn valkostur fyrir þá sem vilja meira pláss, næði til að vinna og vilja geta dreift almennilega úr sér. Takmarkað framboð er af Space sætum en þau eru í boði í flugi til valinna áfangastaða og eru frábær leið til að fá aukin þægindi á góðu verði.