Skoða efni

Hvernig bóka ég barnavagn og barnabílstól?

Það er barnaleikur!

Barnavagnar og bílstólar

Vagna, kerrur og bílstóla er hægt að bóka fyrir ungbörn endurgjaldslaust, að hámarki tvo hluti á hvert ungbarn.​ Þú getur bætt þessu við í bókunarferlinu, í gegnum MyPLAY og í vefinnritun. Barnaleikur!