Tilkynningar vegna flugáætlunar
Uppfært 1. apríl, kl. 10:15
Engin röskun á flugi vegna eldgoss á Reykjanesskaga
Eldgos hófst á ný á Reykjanesskaga 1. apríl, 2025. Eldgosið hefur sem fyrr engin áhrif á flugáætlun PLAY en öryggi er ávallt í algjörum forgangi og fylgst er grannt með stöðunni í samráði við yfirvöld.
Nánari upplýsingar um stöðuna má nálgast á vef AlmannavarnaHlekkur opnast í nýjum flipa.
Nánari upplýsingar
Hér má finna nánari upplýsingar og viðeigandi ítarefni sem gott er að skoða ef röskun verður á flugi.