Skoða efni

Skelltu þér út

Skilmálar með tilboðum

Bókaðu besta verðið í dag

Vorið er dásamlegur tími þegar sól hækkar á lofti, gróðurinn springur út og mannlífið mætir aftur út á götu. Það á reyndar ekki við um Ísland þar sem vorið er frekar klístrað með grárri muggu, veðurviðvörunum og leysingum. Þá er tilvalið að skella sér út fyrir landsteinana og njóta þess að skoða fallega og framandi staði utan háannatíma og losna í leiðinni við biðraðir og mikinn mannfjölda. En rúsínan í vorpylsuendanum er líklega að á þessum tíma býðst allt á aðeins betra verði og þar erum við engin undantekning.

Gríptu vor allra lægsta verð í dag með beinu flugi frá aðeins 6.999 kr.!

Skilmálar: Auglýst verð á við um PLAY basic fargjald til eftirfarandi áfangastaða frá Keflavík þegar bókað er flug fram og til baka á flyPLAY.com: Fuerteventura (FUE), Tenerife (TFS), Gran Canaria (LPA), London (STN), New York (SWF), Lissabon (LIS), Madríd (MAD), Barcelona (BCN), Malaga (AGP), Kaupmannahöfn (CPH), Porto (OPO), Berlín (BER), Amsterdam (AMS), Dublin (DUB), Alicante (ALC) eða París (CDG).

Ferðatímabil: febrúar - maí 2025.

Bókunartímabil: 20. - 26. janúar, 2025.

*Athugið að takmarkaður sætafjöldi er í boði á völdum dagsetningum. Auglýst verð er lægsta verð sem er í boði á tímabilinu og miðast við aðra leið með sköttum fyrir einn farþega þegar bókað er flug fram og til baka á www.flyplay.isHlekkur opnast í nýjum flipa. Ef auglýst verð er ekki sýnilegt er það ekki í boði á valinni dagsetningu eða sæti á tilboði uppseld. Aukaþjónusta á borð við farangursheimild og sætaval er ekki innifalin í auglýstu verði en athugið að slík þjónusta fæst alltaf með afslætti í fargjaldapökkunum PLAY basic plus, PLAY value og PLAY flex.

Fyrstir koma - fyrstir fá!

lowlow_price_is

Komið gott afsláttarkóði

25% afsláttur í sólina með kóðanum LITEUMBORD

Ferðatímabil 1.febrúar - 15.apríl

Bókunartímabil: 15 - 29. janúar

Áfangastaðir: Fuerteventura, Marrakesh, Porto, Tenerife, Split, Alicante, Gran Canaria, Malaga, Lissabon og Madeira